[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

brauð

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „brauð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall brauð brauðið brauð brauðin
Þolfall brauð brauðið brauð brauðin
Þágufall brauði brauðinu brauðum brauðunum
Eignarfall brauðs brauðsins brauða brauðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu


Nafnorð

brauð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Brauð er mikilvæg grunnfæða sem búið er til með því að baka, gufusjóða eða steikja brauðdeig. Deigið er gert úr mjöli og vatni, en salti er yfirleitt bætt við auk lyftiefnis eins og lyftidufti eða geri. Brauð inniheldur auk þess oft krydd (t.d. kúmenfræ) og heil korn (t.d. sesamfræ eða valmúafræ).
[2] brauðhleifur
[3] prestakall
Framburður
IPA: [ˈb̥røyːð]
Samheiti
[2] hleifur (karlkyn), brauðhleifur (karlkyn)

Þýðingar

Tilvísun

Brauð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „brauð