[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band
Breiðskífa eftir
Gefin út26. maí 1967 (1967-05-26)
Tekin upp6. desember 1966 – 21. apríl 1967
HljóðverEMI og Regent Sound, London
Stefna
Lengd39:36
Útgefandi
StjórnGeorge Martin
Tímaröð – Bítlarnir
A Collection of Beatles Oldies
(1966)
Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band
(1967)
The Beatles
(1968)
Tímaröð – Bítlarnir (Norður-Ameríka)
Revolver
(1966)
Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band
(1967)
Magical Mystery Tour
(1967)

Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band er áttunda breiðskífa Bítlanna. Platan var gefin út þann 26. maí 1967. Platan var í 27 vikur á toppi breska vinsældarlistans Record Retailer. Engar smáskífur voru gefnar út af plötunni. Platan var lauslega byggð á skáldaðri hljómsveit Stg. Pepper og er litið á hana sem þemaplötu. Hún hafði mikil áhrif á framsækið rokk og er stundum talin fyrsta þeirrar tegundar.

Öll lög voru samin af Lennon–McCartney, nema „Within You Without You“ eftir George Harrison. Lengd laga og aðalraddir eru samkvæmt Mark Lewisohn og Ian MacDonald.[1]

Hlið eitt
Nr.TitillAðalraddirLengd
1.„Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band“McCartney2:00
2.„With a Little Help from My Friends“Starr2:42
3.„Lucy in the Sky with Diamonds“Lennon3:28
4.„Getting Better“McCartney2:48
5.„Fixing a Hole“McCartney2:36
6.„She's Leaving Home“McCartney með Lennon3:25
7.„Being for the Benefit of Mr. Kite!“Lennon2:37
Samtals lengd:19:36
Hlið tvö
Nr.TitillAðalraddirLengd
1.„Within You Without You“Harrison5:05
2.„When I'm Sixty-Four“McCartney2:37
3.„Lovely Rita“McCartney2:42
4.„Good Morning Good Morning“Lennon2:42
5.„Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band (Reprise)“Lennon, McCartney, Harrison og Starr1:18
6.„A Day in the Life“Lennon með McCartney5:38
Samtals lengd:20:02 (39:36)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Lewisohn 2010, bls. 350; MacDonald 2005, bls. 220–250.