[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

1395

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1392 1393 139413951396 1397 1398

Áratugir

1381–13901391–14001401–1410

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

María Ungverjalandsdrottning.

Árið 1395 (MCCCXCV í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]
  • Harður vetur, kalt vor og skepnufellir, einkum þó norðanlands.
  • Einn af sveinum Péturs Nikulássonar Hólabiskups, Ormur, danskur maður, drap annan biskupssvein, Gissur ljósa, í Möðruvallaklaustri og saurgaði þar með klaustrið.

Fædd

Dáin

Fædd

Dáin