laun
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „laun“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | —
|
—
|
laun | launin | ||
Þolfall | —
|
—
|
laun | launin | ||
Þágufall | —
|
—
|
launum | laununum | ||
Eignarfall | —
|
—
|
launa | launanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
laun (hvorugkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging
- [1] borgun
- Undirheiti
- [1] grunnlaun
- Afleiddar merkingar
- [1] launa
- Dæmi
- [1] „Karlar sem starfa á Landspítalanum fá greidd hærri laun en konur.“ (Ruv.is : Karlkyns læknar með hærri laun. 28.05.2014)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Laun“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „laun “
Fallbeyging orðsins „laun“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | laun | launin | —
|
—
| ||
Þolfall | laun | launina | —
|
—
| ||
Þágufall | laun | launinni | —
|
—
| ||
Eignarfall | launar | launarinnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
laun (kvenkyn); sterk beyging
- [1] leynd
- Samheiti
- [1] leynd
- Orðtök, orðasambönd
- [1] á laun (leynilega)
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „laun “